Ný síða fyrir Litla kút

Vegna áskorunar frá litlu systur minni um að blogga lét ég slag standa. Margt hefur nú gerst síðan að bloggað var hér síðan. Litli kúturinn er orðinn rosalega stór og var rúmir 70 cm og 8 kg í 5 mánaða skoðun.
Kíkið á síðuna hans á Barnanetinu hlekkurinn er hér til hliðar.
Annars er ég farin að hlakka mjög mikið til jólanna en meira um það seinna.