Lífið í Naustabryggjunni

Wednesday, June 14, 2006

Drengurinn fæddur

Á sjómannadaginn 11. júní kl. 3.05 fæddist drengurinn. 16 merkur og 52,5 cm.










12 Comments:

  • Til hamingju með prinsinn :D. Hann er rosalega sætur og mannalegur. Á neðstu myndinni virðist hann nú ekki vera neitt nýfæddur ;).

    By Blogger Fjola, at 4:16 PM  

  • Jih hvað drengurinn er sætur. Innilega til hamingju!!!!

    By Blogger Gudny, at 5:03 PM  

  • Mússímússímússímúúúú!

    "Við" náðum þá að afreka eitthvað eftir allt saman á Sjómannadaginn!

    Glæsilegt Gréta. Hann er sætari en nokkur bikar - nokkru sinni. Þær Færeysku eiga pottþétt ekki jafnflotta stráka!!!

    Til hamingju :D

    By Blogger Nielsen, at 11:34 PM  

  • Pé ess... hvað með nafnið "Bátur" eða "Róður"... eða "Duggur" eða "Knörr" eða - Æ em onn a róll hír - ... "Baldur (sjávarguðinn)".

    Eitthvað sjómanna(dags)legt :)

    Já, Knörr Hílaríus, þarna er nafnið komið!

    Ef þið skellið þessu inn til Nafnanefndar núna ættuð þið að ná þessu fram fyrir lok sumars.

    By Blogger Nielsen, at 11:37 PM  

  • Myndarlegur strákur einsog foreldrarnir :)

    By Blogger Fannar, at 1:05 AM  

  • Til hamingju með strákinn. Virkilega myndarlegur strákur

    By Blogger Sigrun Lilja, at 1:28 AM  

  • Ekkert smá flottur strákur!!!
    Innilega til hamingju :D

    P.S. Snilld að hann hafi fæðst á sjómannadaginn ;)

    By Blogger Rakel, at 2:15 AM  

  • Til hamingju með drenginn. Mikið ofsalega er hann fínn. Vonandi heilsast ykkur öllum vel.

    By Blogger Margret Maria, at 3:27 AM  

  • Til hamingju með strákinn. Vonandi hafið þið það sem allra best - hlakka til að kíkja á ykkur:)

    By Blogger Rikey Huld, at 3:40 AM  

  • Vá hvað hann er fallegur...sá kann að velja daginn!!!

    Hann verður heiðursfélagi í róðrarklúbbnum og þegar við verðum gamlar kellingar sér hann um að stýra okkur;)

    Ég tek undir með Margréti ég vona að ykkur öllum heilsist vel. Hlakka til að sjá fleiri myndir.

    By Blogger sylvia, at 6:59 AM  

  • Hi elsku systir. Var ad skoda myndirnar af litla fraenda minum. Eg held bara ad hann se alveg einsog tu tegar ad tu faeddist. Annars hlakka til ad koma til landsins og halda a honum. Vona ad allt gangi vel hja ter. Lattu mig heyra i ter vid taekifaeri.

    Tin systir Herdis

    By Blogger systir, at 5:56 AM  

  • Til hamingju með prinsinn. Hann er svo mikil rúsína... Hlakka til að sjá hann live!

    Bestu kveðjur - Eyja

    By Blogger Arnhildur Eyja, at 7:26 AM  

Post a Comment

<< Home