Lífið í Naustabryggjunni

Thursday, December 01, 2005

Nuna eru 8 dagar tangad til ad eg kem heim i jolafri.
Tad eru 2 vikur sidan Jonsi for og mer er nu ekkert buid ad finnast neitt serstakt sidan. Eg var i profi i sidustu viku sem ad dreifdi huganum talsvert og nuna er eg farin ad telja dagana tar til eg kem.
Eg lenti ad visu i tvi ad snua mig mjog illa fyrir viku og er ekki enn farin ad ganga edlilega og er talsvert bolgin. Eg hef komist ad tvi eftir ad hafa verid nokkud mikid i meidslum a "ferlinum" ad tad ad snua sig illa eru verstu meidsli sem eg lendi i. Ad slita krossbond er tildaemis ekkert i samanburdi vid ad snua sig illa.
Annars kom fyrsti snjorinn um helgina, ef snjo skildi kalla, hann var horfinn jafnodum. Tad er ordid svoldid kalt og vatnid verdur ekki almennilega heitt i ibudinni. Eg get tvi ekki bedid eftir ad komast i bad og i sund. Eg held ad tad hafi aldrei lidid svona langur timi an tess ad eg fari i sund.
Baerinn er ordinn svakalega jolalegur, og budirnar meira segja opnar a sunnudogum fram ad jolum. Italarnir eru ekkert skarri en Islendingar i sinum jolainnkaupum. Um helgar eru svo margir i baenum ad eg trui varla ad baerinn haldi fleirum tegar naer dregur jolum. Svo er ad sjalfsogdu alltaf eitthvad ad gerast um helgar a torgunum sem leynast alls stadar i svona gomlum baejum. Eg stefni to a ad fara til Milan a laugardag og kaupa nokkrar gjafir. Aetla svo ad rolta um Como a sunnudag og taka myndir af stemmningunni. I millitidinni reyni eg kannski ad komast ad tvi hvernig eg get sett myndir her inn.
Eg er ekki enn komin med netid og hef akvedid ad haetta ad hringja vikulega. Eg er hvort sem er ad koma heim i einn manud. En eg get fullyrt tad ad tratt fyrir stutta dvol her ta er eg ordin tolinmodari manneskja og tad hlytur ad vera jakvaett.

Ciao fra Italiu