Radir og ekki radir
Eg a ad maeta 13. des i tridja skipti til ad fa dvalarleyfi. Tad er ekkert rokrett vid tad hvernig dvalarleyfisferlid er her. Eg var ad sjalfssogdu buin ad vinna mina heimavinnu adur en eg kom ut og vissi hvada gogn eg turft ad hafa. 28. sept for eg tvi vongod a skrifstofuna tar sem sott er um dvalarleyfi med oll gognin. Tar var "rod" ut ur dyrum. Eg for ad sjalfsogdu a eftir teim sem kom a undan mer inn og beid og beid. Oft var to komid nytt folk einhverstadar fyrir framan mig. Eftir ruman klukkutima var to komid ad mer. Nuna var eg fyrst alvarlega hneykslud, ekki ut ad tvi ad einhver ruddist fram fyrir mig, ekki ut af tvi ad starfsmennirnir tala ekki ensku heldur ut ad tvi ad teir vissu ekki hvar Island var.
Tad endadi med tvi ad eg fekk tima 4. november kl. 9 tar sem eg atti ad hafa "visa" medferdis asamt odrum gognum sem eg a ekki ad turfa tvi ad Islendingar eru a Italiu eins og medlimir EU.
4.november maetti eg aftur 8.45 og helt ad tar sem ad mer var gefinn akvedinn timi ad eg aetti ad tala vid einhvern. Tad reyndis ekki rett og aftur var rod ut ur dyrum. Eg beid eins og venjulega en tad er otrulegt hvad folk her ridst afram i rodum og fer oft bara inn i midja rodina. Eg retti italanum gognin sem eg var med asamt utprentun sem skrifstofan i skolanum gaf mer um ad Islendinar eru eins og medlimir EU. Hann attadi sig eflaust a ad Island vaeri i Evropu og sagdi ekkert to ad eg hafi ekki skilad inn "visa". Eg a sem sagt ad maeta i tridja skipti 13. des. Eg er ad hugsa um ad fara til Milano og aefa mig i subwayinu ad ridjast. Tar er nefnilega folkinu sem er ad fara ut ekkert endilega hleypt ut adur en folk fer ad ridjast inn. Eg hugsa ad tegar eg maeti 13. des ad ta geti eg ad minnsta kosti haldid minni stodu i rodinni og latid folk heyra tad ef tad aetlar fram fyrir mig.
Ciao
Tad endadi med tvi ad eg fekk tima 4. november kl. 9 tar sem eg atti ad hafa "visa" medferdis asamt odrum gognum sem eg a ekki ad turfa tvi ad Islendingar eru a Italiu eins og medlimir EU.
4.november maetti eg aftur 8.45 og helt ad tar sem ad mer var gefinn akvedinn timi ad eg aetti ad tala vid einhvern. Tad reyndis ekki rett og aftur var rod ut ur dyrum. Eg beid eins og venjulega en tad er otrulegt hvad folk her ridst afram i rodum og fer oft bara inn i midja rodina. Eg retti italanum gognin sem eg var med asamt utprentun sem skrifstofan i skolanum gaf mer um ad Islendinar eru eins og medlimir EU. Hann attadi sig eflaust a ad Island vaeri i Evropu og sagdi ekkert to ad eg hafi ekki skilad inn "visa". Eg a sem sagt ad maeta i tridja skipti 13. des. Eg er ad hugsa um ad fara til Milano og aefa mig i subwayinu ad ridjast. Tar er nefnilega folkinu sem er ad fara ut ekkert endilega hleypt ut adur en folk fer ad ridjast inn. Eg hugsa ad tegar eg maeti 13. des ad ta geti eg ad minnsta kosti haldid minni stodu i rodinni og latid folk heyra tad ef tad aetlar fram fyrir mig.
Ciao
3 Comments:
haha, lenti í þessu nákvæmlega sama þegar ég var í Bologna. Endalaus rifrildi um það að maður sé svona næstum því í EU en samt ekki.
Sigrún þýska
By
Sigrun, at 6:27 AM
Láttu Jónsa um að standa í röðum, hann hefur hvort eð er ekkert að gera :)
By
Fannar, at 10:58 AM
Hey kúl... hlakka til að fylgjast með blogginu ykkar!
Í sambandi við raðirnar... er ekki ágætt að hafa stöku sinnum raðir svo við OR fólkið fáum eitthvað að gera;)
By
sylvia, at 6:37 AM
Post a Comment
<< Home