Lífið í Naustabryggjunni

Tuesday, November 15, 2005

Erfidista group session ever

Var ad klara hopvinnu i faginu nyskopun og markadssetning. Hopurinn samanstendur af 5 itolum, 1 kinverja, 1 islending og 2 tyrkjum. Eg hugsadi mest allan timann ad hlusta og vera roleg. Tad er nefnilega naestum tad sama med marga itali og bandarikjamenn, tveir vita ekki hvad gerist fyrir utan teirra land. Tok mig 30 min. um daginn ad utskyra fuglaflensuna!

Verkefnid vard tvi ad vera takmarkad tannig ad Italia er ekki markadssvaedid eda N-Italia heldur Lombardia (sem er heradid sem vid buum i). Tetta er eins og ad einblina a Gullbringusyslu en ekki Kjosasyslu! En svona vard tetta ad vera. I upplysingaofluninni turfti eg svo ad telja itolunum tru um tad ad tad vaeri haegt ad nalgast tolulegar stadreyndir um heradid og allt landid ef svo liggur vid a netinu.

Eg tarf ad fara ad segja itolunum ad vikka adeins sjondeildarhringinn.
Vid islendingar erum aftur a moti eins og born, litil og forvitin. Tegar vid verdum eldri vitum vid tvi mest um flest.

4 Comments:

  • hahahaha ... hvað er meira hressandi en hópvinna ;). Gaman að heyra frá þér, vertu svo dugleg að blogga :)

    By Blogger Fjola, at 3:02 PM  

  • muhahahahhaaa greinilega gaman hjá þér þarna í skólanum;)

    By Blogger Rikey Huld, at 9:38 AM  

  • hehehe get trúað að það hafi verið erfitt að æsa sig ekki. ´Mín reynsla af ítölum er einmitt sú sama þeir vita ekki hvað er í gangi í heiminum. t.d. vissi ein ekki hvað eurovision var hehehehe

    By Blogger Sigrun Lilja, at 1:34 AM  

  • Greta, Greta, Greta! Kannski er haegt ad fa ser einhvers konar 'tholinmaedispillur' tegar madur er i svona londum. Folk, sem ekki er svo lukkulegt ad faedast a Froninu, er tvi midur ekki vant ad turfa ad taka akvordun snoggt adur en vindattin breytist.

    By Blogger Nielsen, at 3:07 AM  

Post a Comment

<< Home