Lífið í Naustabryggjunni

Thursday, October 27, 2005

Skot fra lidsmonnum HHF

Jaeja, tad er vist timi kominn til ad kom med sma frettir hedan tar sem ad lidsmenn Hvita Riddarans (HHF) voru eitthvad ad kvarta. Vid erum ekki enn komin med netid en tad er vist bara edlilegt her. Tad virdist sem beidnin okkar um ADSL sè tynd einhverstadar a milli Telecom og TNT her a Italiu.

Her lifum vid annars mjog godu lifi, tad eru svona 99m (maeld i skrefunum hans Jonsa) i tvaer staedstu verslunarkedjur sem finnast vestanhafs, Mac Donalds og Foot Locker. Vid hofum verid tidir gestir a badum stodum og Jonsi er buin ad eignast vinkonu sem vinnur a MD.

Vid fengum okkur svo i beinu framhaldi af tidum MD ferdum kort i raektina. Raektin er mjog fin og tar er almennilegt folk. Annars eru italir mjog almennilegir upp til hopa en eru samt frekir. Italir tala ad visu enga ensku en tykjast stundum skilja mann og bladra svo eitthvad a itolsku til baka.

Como er mjog skemmtilegur baer, her snyst allt um ta list ad gera ekki neitt. Tetta er ekkert grin, heldur kemur tetta fram i kynningarbaeklingi um Como. Vedrir her er enn nokkud gott bara peysu vedur (amk fyrir okkur).

Nuna latum vid heyra oftar i okkur, tad var akvedir ad vera ekki ad skrifa neitt eftir tapid a moti Val-b tvi ta hefdi skotunum ringt yfir leikmenn Hvida Riddarans. Fritz ma lata Steina (bara Steina) fa adressuna ad sidunni svo hann komist i hop fraega og fallega folksins.

Ciao

PS. Jonsi er med illt i puttunum eftir ad hafa spilad nyja Issarann stanslaust i naestum 3 solahringa.

2 Comments:

  • Þannig að það eru ekki nema svona 50 skref fyrir okkur venjulega fólkið á McD's :) Ég er að segja þér Gréta, þú verður að láta kallinn passa sig, um leið og hann fer að umgangast alla þessa gömlu kalla þarna í Como og spila vist þá hægir á brennslunni og þessar McD ferðir verða til þess að hann kemur til Íslands með á annað hundrað aukakíló ;)

    By Blogger Fannar, at 8:48 AM  

  • Fannar kallinn tu tekki mig nu betur en tetta. Tad haegist ekki a mer. Svo er eg ad plana risa mot i vist tegar eg kem heima og ykkur ollum lidsmonnum Hvita riddarans er bodid (Fritz tu matt lika koma).

    Kv.Jonsi

    PS. Motid verdur haldid heima hja ter Fannar :)

    By Blogger Greta Maria, at 7:49 AM  

Post a Comment

<< Home