Lífið í Naustabryggjunni

Saturday, October 15, 2005

Lifid her i Como

Nuna erum vid buin ad koma okkur vel fyrir en erum to enn ad bida eftir internetinu. Como er svakalega skemmtilegur baer. Her bua taeplega 100.000 manns og allt er i gongufaeri. Vedrid er ennta fint svona kannski rumlega 15 gradur a daginn. Vid erum med ibud alveg i midbaenum mjog nalgaegt vatninu og hja Domkirkjunni herna. I dag var fint vedur og mikid ad gerast i baenum, tad er mest allt lokad a sunnudogum tannig ad baerinn fyllist a laugardogum. Eg er um 20 min ad labba i skolann sem er mjog finn. Tad er ad visu ekki tradlaust net i skolanum en tetta sleppur. Eg er ekki buinn ad inna neitt lid ennta en eg veit ad tad er eitt i bae her nalaegt sem heitir Cantu og er eg ad vona ad eg komist i samband vid einhvern tar i naestu viku.

Kvedja,

3 Comments:

  • Blessud, Fjola sludradi tvi ad thu vaerir byrjud ad blogga. Gaman ad heyra i ther haltu thessu afram. Misstir af storskemmtilegum saumaklubbi i gaer

    By Blogger Sigrun Lilja, at 5:05 AM  

  • Gott að heyra að allt gengur vel. Vona að þú verðir duglega að leyfa okkur sem erum á klakanum að fylgjast með lífinu á Ítalíu:)

    By Blogger Rikey Huld, at 7:08 AM  

  • Já gaman að allt gengur svona vel, ég hefði ekkert á móti því að vera úti á ítalíu og læra þetta fallega tungumál :) Hlakka til að fylgjast með krassandi fréttum :)

    By Blogger Gudny, at 2:21 AM  

Post a Comment

<< Home